Taktu fyrsta skrefið í mælanlegri vegferð í öryggismálum Fullkomin sýn yfir öryggismál þíns fyrirtækis Auðveldar stjórnendum að grípa inn í áður en vinnuslys verður

Vertu skrefinu á undan ATVIK-um með fyrirbyggjandi aðgerðum

Sannreynt miðlægt atvikaskráningarkerfi
Auðveldar skráningu atvika
Gagnvirkt mælaborð og greiningartól
Greinir tækifæri til úrbóta og stuðlar að öruggara vinnuumhverfi
Verkefnaborð sem auðveldar eftirfylgni úrbóta
Hægt að tilkynna vinnuslys rafrænt til Vinnueftirlitsins
Öflugar forvarnir eru lykillinn að öruggum vinnustað
Áhættustjórnun - ATVIK

Atvikaskráningarkerfi fyrir allar atvinnugreinar

ATVIK er sannreynt, miðlægt atvikaskráningarkerfi sem einfaldar skráningu atvika og bætir yfirsýn í öryggisstjórnun fyrirtækja. Með gagnvirku mælaborði og öflugu greiningartóli fá stjórnendur skýra mynd af tækifærum til úrbóta, sem stuðla að öruggara vinnuumhverfi. Verkefnaborðið tryggir skýra yfirsýn og auðveldar eftirfylgni með umbótaverkefnum.

Eykur öryggisvitund og fækkar slysum
ATVIK er aðgengilegt fyrir lítil sem stór fyrirtæki og hefur sannað gildi sitt í mismunandi atvinnugreinum. Víðtæk reynsla er af notkun ATVIK og greina fyrirtæki frá fækkun atvika/slysa og aukinni öryggisvitund á meðal starfsmanna
Spennandi nýjungar framundan
Kerfið er í sífelldri þróun í samvinnu við notendur þar sem nýjar hugmyndir og reynsla af notkun kerfisins eru nýttar til að efla notagildi þess. Framundan eru spennandi nýjungar í ATVIK sem eiga eftir að efla öryggisstjórnun notenda til muna í samræmi við nútíma kröfur og lög.

Fréttir

ATVIK – Öflugt atvikaskráningarkerfi fyrir atvinnulífið

Öryggi á vinnustaðnum er lykilatriði í daglegum rekstri fyrirtækja. ATVIK er stafrænt atvikaskráningarkerfi sem einfaldar skráningu og greiningu atvika, þannig að fyrirtæki geta gripið til...

ATVIK skráningarkerfi VÍS til Áhættustjórnunar

Gísli Níls Einarsson, framkvæmdastjóri Áhættustjórnunar, tekur við kerfinu en hann var hugmyndasmiðurinn að kerfinu og mun hann leiða áframhaldandi þróun og vöxt ATVIKS sem nú er í boði fyrir öll...

Ávinningur af því að mæla öryggismenningu

Mikilvægi mælinga á öryggismenningu NOSACQ-50 greiningartólið veitir stjórnendum mælanlega innsýn í öryggismenningu á vinnustaðnum sem gerir þeim kleift að greina núverandi stöðu öryggismála til að...

Forvarnaverðlaun VÍS 2024

Til hamingju Skinney-Þinganes með Forvarnaverðlaun VÍS 2024. Erum stolt af því að fyrirtækið nýtir sér greiningartæki okkar til að gera öryggismenningu fyrirtækisins mælanlega og stuðla að...

Stoltir samstarfsaðilar

Áhættustjórnun eru stoltir samstarfsaðilar ráðgjafafyrirtækisins Öryggisstjórnun þar sem stafrænar lausnir og nýssköpun eru ávalt í forgrunni. Saman sköpum við Öruggara Ísland. Home –...