Taktu fyrsta skrefið í mælanlegri vegferð í öryggismálum Fullkomin sýn yfir öryggismál þíns fyrirtækis Auðveldar stjórnendum að grípa inn í áður en vinnuslys verður
Vertu skrefinu á undan ATVIK-um með fyrirbyggjandi aðgerðum
Sannreynt miðlægt atvikaskráningarkerfi
Auðveldar skráningu atvika
Gagnvirkt mælaborð og greiningartól
Greinir tækifæri til úrbóta og stuðlar að öruggara vinnuumhverfi
Verkefnaborð sem auðveldar eftirfylgni úrbóta
Hægt að tilkynna vinnuslys rafrænt til Vinnueftirlitsins
Öflugar forvarnir eru lykillinn að öruggum vinnustað

Atvikaskráningarkerfi fyrir allar atvinnugreinar
ATVIK er sannreynt, miðlægt atvikaskráningarkerfi sem einfaldar skráningu atvika og bætir yfirsýn í öryggisstjórnun fyrirtækja. Með gagnvirku mælaborði og öflugu greiningartóli fá stjórnendur skýra mynd af tækifærum til úrbóta, sem stuðla að öruggara vinnuumhverfi. Verkefnaborðið tryggir skýra yfirsýn og auðveldar eftirfylgni með umbótaverkefnum.
Eykur öryggisvitund og fækkar slysum
ATVIK er aðgengilegt fyrir lítil sem stór fyrirtæki og hefur sannað gildi sitt í mismunandi atvinnugreinum. Víðtæk reynsla er af notkun ATVIK og greina fyrirtæki frá fækkun atvika/slysa og aukinni öryggisvitund á meðal starfsmanna
Spennandi nýjungar framundan
Kerfið er í sífelldri þróun í samvinnu við notendur þar sem nýjar hugmyndir og reynsla af notkun kerfisins eru nýttar til að efla notagildi þess. Framundan eru spennandi nýjungar í ATVIK sem eiga eftir að efla öryggisstjórnun notenda til muna í samræmi við nútíma kröfur og lög.
Fréttir
Við hjá Áhættustjórnun erum afar ánægð að fá hjúkrunar- og dvalarheimilið Brákarhlíð í Borgarnesi í ATVIK – atvikaskráningarkerfið okkar sem býður upp á skýra yfirsýn og markvissar lausnir í...
Einn mikilvægasti þátturinn í viðbrögðum við ógn og ofbeldi á vinnustöðum er kerfisbundin skráning atvika. Þegar atvik eru skráð og greind markvisst skapast yfirsýn sem gerir unnt að grípa til...
Akureyrarbær hefur ákveðið að innleiða atvikaskráningarkerfið ATVIK frá Áhættustjórnun. Með innleiðingunni mun ATVIK vera mikilvægur hluti af vinnuverndar- og forvarnastarfi í starfsemi...
Undanfarin ár hefur orðið áberandi aukning á ógn og ofbeldi gagnvart starfsfólki fyrirtækja og stofnana, bæði í skólum og í velferðar- og þjónustugeiranum. Slík atvik hafa djúpstæð áhrif á öryggi...
Áhættustjórnun og Sjóvá hafa gert með sér samstarfssamning sem tryggir viðskiptavinum Sjóvá sérkjör á notkun atvikaskráningarkerfisins ATVIK. Með samningnum fá fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög sem...
Síldarvinnslan hf. skrifaði undir samning um að innleiða ATVIK sem hluta af öryggisstjórnkerfi fyrirtækisins í landsstarfsemi sinni, á íslensku Sjávarútvegssýningunni í vikunni. Hákon Ernuson...
Ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland hefur nú hafið innleiðingu á ATVIK atvikaskráningarkerfi sem ætlað er að styðja við vinnuvernd starfsmanna og auka öryggi í starfsemi fyrirtækisins. Með...
Það gleður okkur mikið að Reykjalundur hefur nú hafið innleiðingu á ATVIK atvikaskráningarkerfinu sem hluta af vinnuvernd og öryggisstjórnun í starfsemi sinni. Á frábærum innleiðingarfundi með...
Í vor gerðu Vörður og Áhættustjórnun með sér samstarfssamning um notkun ATVIK atvikaskráningarkerfisins fyrir viðskiptavini Varðar. Samkvæmt samningnum býður Vörður viðskiptavinum sínum sérkjör á...