Skoðar öryggismenningu þína í stærra samhengi Vertu skrefinu á undan með fyrirbyggjandi aðgerðum Skipulögð áhættustjórnun
Hver er staðan á öryggismálum í þínu fyrirtæki?
Kerfisbundin stöðugreining með sérhæfðum greiningaraðferðum
Stafræn túlkun niðurstaða og tillögur að úrbótum
Gagnadrifin ákvarðanataka í öryggismálum starfsmanna
Innlendur og alþjóðlegur samanburður
Taktu fyrsta skrefið í mælanlegri vegferð í öryggismálum
Myndræn stöðuskýrsla niður á skipulagseiningar fyrirtækisins
Vilt þú sjá hvar þitt fyrirtæki stendur í öryggismálum og öryggisstjórnun í samanburði við önnur fyrirtæki á Íslandi og á alþjóðavísu?
Heildstæð nálgun í öryggisstjórnun
Við notum gagnagreiningartól og sérþekkingu okkar til að búa til heildstæða mynd af stöðu öryggismála í þínu fyrirtæki. Með greiningartólum okkar er hægt að greina styrkleika og veikleika varðandi öryggisstjórnun á vinnustaðnum. Niðurstöðurnar og tillögur að úrbótum nýtast til að gera umbótaáætlun og efla þannig öryggismál og vinnustaðamenningu fyrirtækisins.
Við erum sérfræðingar
Á bak við áhættustjórnun starfa reyndir sérfræðingar í öryggismálum starfsmanna og gagnagreiningu. Erum reyndir öryggisráðgjafar í notkun á greiningartólinu NOSACQ-50 og frumkvöðlar í þróun á greiningartóli fyrir öryggismál á sjó, Öryggisvísitölu sjómanna.
Fréttir
Til hamingju Skinney-Þinganes með Forvarnaverðlaun VÍS 2024. Erum stolt af því að fyrirtækið nýtir sér greiningartæki okkar til að gera öryggismenningu fyrirtækisins mælanlega og stuðla að...
Mikilvægi mælinga á öryggismenningu NOSACQ-50 greiningartólið veitir stjórnendum mælanlega innsýn í öryggismenningu á vinnustaðnum sem gerir þeim kleift að greina núverandi stöðu öryggismála til að...
Áhættustjórnun eru stoltir samstarfsaðilar ráðgjafafyrirtækisins Öryggisstjórnun þar sem stafrænar lausnir og nýssköpun eru ávalt í forgrunni. Saman sköpum við Öruggara Ísland. Home –...