ATVIK

ATVIK er sannreynt, miðlægt atvikaskráningarkerfi sem einfaldar skráningu atvika og bætir yfirsýn í öryggisstjórnun fyrirtækja. Með gagnvirku mælaborði og öflugu greiningartóli fá stjórnendur skýra mynd af tækifærum til úrbóta, sem stuðla að öruggara vinnuumhverfi.

Öll atvik á einum stað
Rauntíma gögn og yfirsýn
Rétta tólið fyrir öryggisstjórnun
Umbótaverkfæri í þágu öryggis
Bylting í forvörnum á vinnustöðum

Umsagnir viðskiptavina

ATVIK fyrir allar atvinnugreinar

ATVIK er fyrir alla frá litlum til stórra fyrirtækja og sveitarfélaga.

Forvarnasamstarf við tryggingafélög Sérkjör

ATVIK er í samstarfi við tryggingafélög sem bjóða viðskiptavinum sínum hagstæðari kjör við að nýta kerfið og stuðla þannig að auknum forvörnum og öryggisstjórnun í sinni starfsemi.

Verðflokkar eftir starfsmannafjölda
Mánaðargjald
* án afsláttar
12 mánuðir fyrirfram
* 15% afsláttur
Tryggingarfélög
* sérkjör
1 - 5
7.000 KR.
5.950 KR.
Sérkjör
6 - 20
12.230 KR.
10.396 KR.
Sérkjör
21 - 50
20.450 KR.
17.383 KR.
Sérkjör
51+
51+
Tilboð
Sérkjör

Algengar spurningar

Nú er í boði að allir notendur noti rafræna auðkenningu við innskráningu. Með því að virkja þennan möguleika geta notendur skráð ábendingar, næstum slys o.fl. hvar sem þeir eru staddir við vinnu sína.

Breytingin felur í sér að:

Hægt er að láta alla notendur auðkenna sig með rafrænum skilríkjum.

  • Þessi valmöguleiki er undir Fyrirtæki -> Uppfæra
  • Þar er hægt að velja „Allir notendur auðkenna sig með rafrænum skilríkjum“
  • Einnig hægt að velja „Leyfa allar ip tölur“

Nýr aðgangur hóps/hlutverk

  • Grunn aðgangur
  • Hefur bara þau réttindi að skrá atvik.

Undir notendur þá er þeim skipt upp, þ.e. notendum eftir grunn aðgangi og aðrir

  • Þessi valmöguleiki gerir það að verkum að allir notendur skrá sig inn með rafrænum skilríkjum.
  • Ef viðkomandi símanúmer er ekki til sem notandi í kerfinu verður hann sjálfkrafa stofnaður með upplýsingum sem eru fengnar frá Auðkenni með „Grunn aðgang“ í kerfinu og hefur þá bara réttindi til að skrá atvik.
  • Með þessum valmöguleika búum við til færslu í leyfðar IP tölur sem opnar fyrir allar IP tölur.
  • Það er alltaf hægt að eyða þessari færslu út og leyfa bara takmarkað mengi af IP tölum eins og áður.
  • Notandi sem hefur bara réttindi til að skrá atvik.
  • Verða til sjálfkrafa þegar notandi sem er ekki til í kerfinu auðkennir sig með rafrænum skilríkjum.

Fannstu ekki svarið við spurningunni þinni?