Áhættustjórnun aðstoðar stjórnendur í að meta hvar fyrirtæki þeirra er statt í öryggismálum starfsmanna og skipulagi öryggismála á vinnustaðnum með stafrænum greiningartólum.
NOSACQ-50 er alþjóðlegt og gagnreynt greiningatæki öryggismála í vinnustaðamenningu fyrirtækja. Öryggisvísitala sjómanna metur skipulag og framkvæmd öryggismála um borð í fiskiskipum.
Dæmi um greiningu á niðurstöðum (smelltu á mynd til að stækka)
Hit enter to search or ESC to close