Stöðumat

Áhættustjórnun aðstoðar stjórnendur í að meta hvar fyrirtæki þeirra er statt í öryggismálum starfsmanna og skipulagi öryggismála á vinnustaðnum með stafrænum greiningartólum.

NOSACQ-50 er alþjóðlegt og gagnreynt greiningatæki öryggismála í vinnustaðamenningu fyrirtækja.

Öryggisvísitala sjómanna metur skipulag og framkvæmd öryggismála um borð í fiskiskipum.

Kerfisbundin stöðugreining sem veitir stjórnendum heildstæða mynd af stöðu öryggismála
Nútímaleg gagnaöflunar- og greiningaraðferð í samræmi við Persónuverndarlög (GPRD)
Stafræn túlkun niðurstaða og tillögur að úrbótum
Gagnadrifin ákvarðanataka og aðgerðir í öryggisstjórnun byggðar á mælanlegum gögnum, ekki eingöngu á skynsemi, ágiskun eða reynslu
Myndræn framsetning niðurstaðna fyrir hverja skipulagseiningu
Alþjóðlegur og innlendur samanburður í öryggismálum

Dæmi um greiningu á niðurstöðum (smelltu á mynd til að stækka)

20% KYNNINGARAFSLÁTTUR