Áhættustjórnun býður upp á stafræna þjónustu á netinu þar sem stjórnendur
fyrirtækja geta metið öryggisstjórnun í sinni skipulagsheild og skipulagseiningum
með gagnreyndum greiningaraðferðum fyrir alla starfsemi í landi sem og úti á sjó.

Heildstæð nálgun í öryggismálum

Á einfaldan hátt er hægt að greina styrkleika, áskoranir og tækifæri í öryggisstjórnun
á vinnustaðnum. Nýta niðurstöður í gagnadrifinni stefnumótun og umbótaáætlun til
að efla öryggisstjórnun og öryggismenningu skipulagsheildarinnar.

Áhættustjórnun er stofnað af Gísla Níls Einarssyni, reyndum sérfræðingi á sviði
öryggismála og frumkvöðli í stafrænum lausnum í öryggisstjórnun. Tilgangur
Áhættustjórnunar er að veita stafræna ráðgjöf á sviði öryggismála til fyrirtækja.

Hafðu samband til greina stöðu öryggismála í þínu fyrirtæki með stafrænum lausnum Áhættustjórnunar.
Image link
Gísli Níls Einarsson

Framkvæmdastjóri/Sérfræðingur í öryggismálum