Forvarnaverðlaun VÍS 2024
Til hamingju Skinney-Þinganes með Forvarnaverðlaun VÍS 2024. Erum stolt af því að fyrirtækið nýtir sér greiningartæki okkar til að gera öryggismenningu fyrirtækisins mælanlega og stuðla að gagnadrifinni ákvarðanatöku í öryggisvegferð sinni.