Einn mikilvægasti þátturinn í viðbrögðum við ógn og ofbeldi á vinnustöðum er kerfisbundin skráning atvika. Þegar atvik eru skráð og greind markvisst skapast yfirsýn sem gerir unnt að grípa til sértækra forvarna og auka öryggi starfsfólks. Þannig er hægt að byggja upp trausta vinnustaðamenningu þar sem öryggi og vellíðan eru í fyrirrúmi.
Vísir birti nýlega áhugaverða grein frá Gísla Níls framkvæmdastjóra Áhættustjórnunar, þar sem hann vakti athygli á þessu mikilvæga málefni sem er aukið ógn og ofbeldi á vinnustöðum, til dæmis í skólakerfinu og þjónustustörfum.
Við hvetjum alla til að lesa þessa athyglisverðu grein
https://www.visir.is/g/20252794967d/ogn-og-ofbeldi-a-vinnustodum-hvad-er-til-rada