Tímamótaár að baki – nýjungar framundan í ATVIK

Tímamótaár baki nýjungar framundan í ATVIK

Við þökkum ykkur kærlega fyrir traustið og gott samstarf á árinu sem er að líða. Árið hefur verið tímamótaár hjá Áhættustjórnun, þar sem við tókum yfir rekstur og þróun atvikaskráningarkerfisins ATVIK. Nýja árið verður ár nýjunga í ATVIK, með áframhaldandi þróun í nánu samráði við notendur og viðskiptavini.


Strax á nýju ári má búast við spennandi tíðindum í öryggisvegferð Áhættustjórnunar, þar sem markmiðið er áfram skýrt: að stuðla að öruggari vinnustöðum og öruggara Íslandi.

Með bestu kveðju og ósk um farsælt nýtt ár,
Teymið í Áhættustjórnun