ATVIK skráningarkerfi VÍS til Áhættustjórnunar
Gísli Níls Einarsson, framkvæmdastjóri Áhættustjórnunar, tekur við kerfinu en hann var hugmyndasmiðurinn að kerfinu og mun hann leiða áframhaldandi þróun og vöxt ATVIKS sem nú er í boði fyrir öll fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög. Gísli Níls framkvæmdastjóri Áhættustjórnunar segist þakklátur...