Brákarhlíð í Borgarnesi innleiðir ATVIK
Við hjá Áhættustjórnun erum afar ánægð að fá hjúkrunar- og dvalarheimilið Brákarhlíð í Borgarnesi í ATVIK – atvikaskráningarkerfið okkar sem býður upp á skýra yfirsýn og markvissar lausnir í öryggismálum á vinnustaðnum. Með innleiðingu á ATVIK mun Brákarhlíð auðvelda skráningu...








