Ertu sigla eftir öruggum áttavita eða ertu bara á floti í öryggismálum sjómanna?
Kerfisbundin stöðugreining: Veitir stjórnendum útgerða skýra stöðu varðandi skipulag og framkvæmd í
öryggismálum sjómanna
Gagnadrifin ákvarðanataka: Byggðu aðgerðir og nálganir í öryggismálum sjómanna á mælanlegum
gögnum en ekki eingöngu skynsemi, ágiskun eða reynslu
Áhættustjórnun: Greindu og rýndu áhættuþætti áður en þeir verða að vandamálum og mótaðu
öryggisáætlun útgerðarinnar í samræmi við það
Hornsteinn í öryggisáætlun: Öryggisvísitala sjómanna skapar skýra mynd af því hvar og hvernig er best
að huga að úrbótum í öryggismálum sjómanna
Samanburður við aðrar útgerðir: Veitir innsýn inn í hvernig öryggisstjórnun útgerðarinnar mælist miðað
við aðrar útgerðir

Með öryggisvísitölu sjómanna færðu ekki bara skýrt sjókort um öryggismál útgerðarinnar heldur setjum við stefnuna á réttan kúrs í öryggismálum sjómanna.

Dæmi um greiningu á niðurstöðum (smelltu á myndir til að stækka)