Síldarvinnslan hf. skrifaði undir samning um að innleiða ATVIK sem hluta af öryggisstjórnkerfi fyrirtækisins í landsstarfsemi sinni, á íslensku Sjávarútvegssýningunni í vikunni.
Hákon Ernuson mannauðsstjóri og Páll Freysteinsson öryggisstjóri SVN skrifaðu undir samninginn ásamt Gísla Níls framkvæmdastjóra Áhættustjórnunar.
Við erum stolt af því að fá Síldarvinnsluna í okkar flotta viðskiptamannahóp í öryggisvegferð okkar að Öruggara Íslandi!
